Leita í fréttum mbl.is

Titanic reynsla

Sólin vakti mig snemma í morgun og eftir góđan sundsprett í nýju Olympíulauginni okkar hér í hverfinu hófst undirbúningur dagsins, sem helst fólst í ađ svara "e-mail" allstadar af, og svo morgunkaffifundur med Lindsey Prosser Frettamanni BBC sem er búin ađ taka ađ sér smásagnakeppni skólanna sem er hluti af Norrćnni listahátíđ sem ég er ađ setja af stađ hér í Liverpool.

Frábćr og hugmyndarík kona hún Lindsey. Allar sögurnar og einnig stuttmyndir krakkana eru byggdar ut fra Íslendingasögunum, og verđa svo hluti af hátíđinni okkar í lok nóvember og verđa öll verkefnin til sýnis á  "Liverpool World Museum"

Ţurfti svo ađ rjúka á fund hjá Sjómynjasafni Liverpool og hitta ţar forráđamenn Titanic Liverpool, viđ erum ađ undirbúa mjög skemmtilegt og dramatískt prógram međ ţeim, og kemur ţar ađ hversu margir nordurlandabúar fórust međ Titanic.

Meira um ţađ síđar. Fór svo á fyrirlestur hja Stephen (man ekki eftirnafnid hans) en hann var ađ segja frá ferđ sinni niđur ađ brakinu. Ótrulega saga ţar.

Eftir súpu og brauđ rauk ég á fund međ Borgarstjórninni hér og erum viđ vonandi ađ ganga frá "Intercultural dialogue" og mikiđ skemmtilegt prógram milli Norđurlandanna og Norđ Vestur Englands.

Hitti svo James í kaffi og rćddum hina ýmsu ađila sem munu koma ađ ţví verkefni, m.a hinar ýmsu norrćnu listakonur.

Er núna komin heim, horfi međ öđru auganu á Andy Murray í síđustu 16 á Wimbledon, og er ađ koma Blogginu frá mér og svo byrja undirbúningur morgundagsins.

"Chicken Pie" í matinn í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingi Thor Jónsson
Ingi Thor Jónsson
Upplifun Islendings

Fćrsluflokkar

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband