5.7.2008 | 10:42
Hugsađ heim á Írskum dögum
Hér í Höfuđborg Írlands, Liverpool * er veđur sem minnir mig á venjulegan Júlí dag á Akranesi í "den" ţegar ég var ađ alast upp. Hávađarok og rigning og hefđi Akraborgin átt í erfiđleikum í rokinu sem viđ höfđum í morgun. Mér finnst ţetta ágćtt enda mikil vinna sem ég ţarf ađ undirbúa og koma frá mér yfir helgina, en mér skilst á öllu ađ ţađ sé sól og blíđa á Írskum dögum á Skaganum, mikil lćti og hörku djamm. Átök og nokkrir settir í steininn. Aldrei fékk mín kynslóđ ađ kynnast neinni svona gleđi hér áđur, eina sem ég man eftir var Landsmót Ungmennafélaganna 1975 ţá villtust nokkrar hrćđur upp á Skaga og höfđu (vonandi) gaman af.
*Í Liverpool búa fleiri Írar en í Dublin, og er hún ţessvegna kölluđ Höfuđborg Írlands. Sagan segir ađ um miđja 19 öld ţegar "Útrásin" hófst frá Írlandi (ţá ađallega vegna fátćktar og stjórnmála -átaka) ţá héldu menn ađ ţegar skip ţeirra lenti í Liverpool á Leiđ sinni Vestur,ađ ţeir vćru komnir alla leiđ, ţá fóru flestir af hér og byrjuđu nýtt líf sem ţeir vćru í Ameríku, ţađ tók nokkra daga fyrir nokkra ţeirra ađ átta sig ađ ţeir vćru nú einungis í óvinalandinu, og festust ţeir hér blessađir.
Annars er sólin búin ađ vinna bug á rigningunni svo ţađ er komin tími á göngu međ Nonna blessađan.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Gott ađ geta fylgst međ ţér.
Láttu mig heyra frá ţér nćst ţegar ţú lendir.
Anna Kristinsdóttir, 5.7.2008 kl. 17:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.