6.7.2008 | 09:01
Aumingja Ringo
Nú er búið ad ákveða að rífa húsið sem hann ólst upp í, á meðan að uppeldisstöðvar Harrisons, Lennon´s og McCartney hafa verið friðuð.
Ég hugsa ad kannski hafi hegðan Ringo haft dálítil áhrif á þessa ákvörðun, hann kom hingað í Janúar og opnaði árið sem Menningarborg Evrópu fór svo í viðtal hja BBC og gaf ekki út mjög jákvæða tölu um Liverpool og fólkið sem hér býr.
Það var þess vegna engin tilviljun að Paul notaði hann ekki á tónleikunum sínum á Anfield nýlega. Ringo er ekki í miklu uppáhaldi eyjaskeggja Liverpool.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Færsluflokkar
Af mbl.is
Íþróttir
- Erum svo spenntar
- Eins og að vera hæfður af steini
- Leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
- Þarf að aðlagast Valsumhverfinu
- Komin aftur á fullt eftir hnémeiðsli
- Fæstar hafa séð nýju leikmennina
- Sex óléttar í liðinu yfir allt árið
- 2. umferð: Tímamót hjá Karli, Guðmundi, Emil, Víkingi og Fram
- Hann fer bara í leikfimitíma hjá Þormóði Egilssyni á morgun
- Sigurmark eftir 53 sekúndur (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.