Leita í fréttum mbl.is

Ólympíulágmarki náđ fyrir 2012

Eftir 24 ára fjarveru frá ţáttöku í Ólympíuleikunum, er ég búinn ađ ná lágmarkinu aftur.

Eđa réttara sagt hátíđin mín er búin ađ fá "Cultural Olympiad" stimpilin hér í Bretlandi, ţannig ađ á nćstu 4 árum mun NICE (hátíđin mín) vera fulltrúi Bretlands í 4 ára menningarherferđ Olympíunefndarinnar. Gaman ad ţví og verđur skemmtilegt ađ geta notađ ţađ tćkifćri ađ kynna Ísland og íslenska list og menningu í gegnum hátíđina og alla ţá atburđi sem viđ snúum ađ.

Svolítiđ gaman ad ţví í leiđinni, ţví núna mun ég hafa fasta mánađarlega fundi međ Borgarstjórninni hér í Liverpool, og út frá ţví gáfu ţeir hátíđinni okkar annan stimpil sem "European Intercultural Dialogue Project"

Talandi um Íţróttir og Listir, ţá er allt í spennu hérna vegna Wimbledon og Andy Murray, okkar mađur (já ég tel mig Breta ţegar ađ íţróttum kemur) er kominn í síđustu 8. Svo hér flýtur allt í Kampavíni og jarđarberjum, eins og viđ á ţessar 2 Wimbledon vikur.

Skrapp svo í morgun aftur á Gustaf Klimt sýninguna á Tate Gallery. Mikiđ hefur ţessi sýning mikil áhrif á mann og dregur í mann aftur og aftur. Ég mćli međ heimsókn hingađ til okkar, ţó ekki vćri nema bara ađ upplifa Gustaf Klimt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingi Thor Jónsson
Ingi Thor Jónsson
Upplifun Islendings

Fćrsluflokkar

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband